Sónn - Rafeindastofan

Rafeindastofan ehf var stofnuð árið 2005 á grunni tveggja fyrirtækja sem
hafa verið í rekstri síðan á áttunda áratug síðustu aldar.

Fyrirtækið sér um viðgerðir á allskonar rafeindabúnaði fyrir hljóð og mynd
svo sem upptökuvélar, myndavélar, magnara, piano, sjónvarpstæki og allskonar
búnað til hversdagsbrúks ásamt sérhæfðum stýringum til ýmissa nota.
 
Opnunartími:
Mánud -Fimmtud. frá 8:00 - 17:00

Föstudaga frá 8:00 - 16:00
 
 
 
Rafeindastofan ehf. Faxafeni 12 - 108 Reykjavík - Sími 552-3150, 588-0404 - Fax 552-3183, 588-0408, sonn@sonn.is